top of page
Ég hef sérhæft mig í verkefnum er varða fasteignir og tek að mér mál fyrir einstaklinga, félög, fyrirtæki og stofnanir.​ Ég veiti meðal annars ráðgjöf vegna fasteignakaupa, gallamála, skipulags- og byggingarmála, fjöleignarhúsamála og húsaleigumála. Helstu verkefni eru samninga- og skjalagerð, innheimta og málflutningur fyrir dómi.
bottom of page