top of page

UM OKKUR

Ef þú þarft lögmannsaðstoð, lögfræðiráðgjöf eða vilt beina fyrirspurn til starfsfólks stofunnar er farsælast að senda tölvupóst á viðkomandi eða hringja á skrifstofutíma. Við kappkostum að vera aðgengilegir viðskiptavinum okkar og svörum öllum erindum eins skjótt og kostur er.

Haukur 3.jpg

HAUKUR HALLDÓRSSON

lögmaður

sigurberg.jpg

SIGURBERG GUÐJÓNSSON

lögmaður

Guðný Ösp.png

GUÐNÝ ÖSP RAGNARSDÓTTIR

lögfræðingur

go@codexnova.is
s. 665 8909

TÖLUM SAMAN

Thanks for submitting!

ÞJÓNUSTA

Lögmenn Codexnova lögmannsstofu annast alla almenna lögfræðiráðgjöf og hagsmunagæslu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Markmið okkar er  að tryggja viðskiptavinum trausta og áreiðanlega lögmannsþjónustu og ráðgjöf. Við leggjum áherslu á persónulega nálgun og áræðni.

móttaka.jpg
codexnova penni.jpg
heradsdomurreykjavikur.jpg

FYRSTA VIÐTAL

Við tökum vel á móti öllum sem hafa áhuga á að hitta okkur og munum skoða öll mál og leiðbeina gestum okkar. Fyrsta viðtal er ávalt án endurgjalds þannig að enginn þarf að hafa áhyggur af óviðbúnum kostnaði.

GREINING OG RÁÐGJÖF

Lögmenn stofunnar aðstoða þig við að ná betur utan um málin og hjálpa þér að sjá heildarmyndina. Mikilvægt er að hafa góða yfirsýn og undirbúning sem og skýr markmið við úrlausn ágreinings.

HAGSMUNAGÆSLA

Við aðstoðum þig við að leysa úr málunum og gætum hagsmuna þinna frá upphafi til enda.

ÞJÓNUSTA

Við veitum alhliða lögfræðiráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og stofnanir.

101ee8_c6800dc232dc342a82c15e925cec5850.
byggingar_edited.jpg
WP_20170102_12_14_53_Pro_LI.jpg

FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF

Öll verkefni við stofnun, samruna, skiptingu, slit eða endurskipulagningu fyrirtækja.

FASTEIGNAMÁL

Vantar þig ráðgjöf vegna sölu eða kaupa á fasteign? Vantar þig aðstoð vegna galla eða annara vanefnda? Codexnova lögmannsstofa veitir einstaklingum, fyrirtækjum og húsfélögum ráðgjöf vegna þeirra fjölmörgu álitaefna sem tengjast fasteignum og fastegnaviðskiptum.

INNHEIMTA

Innheimtuþjónusta okkar er kröfhafa að kostnaðarlausu. Hafðu samband ef þú vilt koma kröfum í innheimtu eða athuga hvort við getum aðstoðað þig við innheimtuna.

bottom of page