KAUP Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU
Aukin réttur neytenda
 

Hugtakið neytandi á við þegar einstaklingur kaupir vöru af fyrirtæki, t.d. í verslun. Neytendaréttur tekur m.a. til réttinda neytandans ef vara eða þjónusta reynist gölluð eða ef afhending dregst. Þá geta einnig komið upp álitaefni um hvort hlutir séu eins og þeir eru auglýstir. Staðhæfingar og loforð sem sett eru fram í auglýsingum skulu vera sönn og seljandi skal geta fært á þau sönnur. Villandi og ósannar auglýsingar geta verið bannaðar.

 

 

Neytendur njóta margvíslegra réttinda í viðskiptum og daglegu lífi. Staða þín sem neytandi getur gefið aukin rétt vegna neytendalána eða kaupa á vöru og þjónustu.
 
Ef þú telur að brotið hafi verið á þínum rétti eða vilt afla þér frekari upplýsinga, hafðu þá samband við okkur í síma 550 40 60, með tölvupósti á erindi@arcticlogmenn.is eða með því að smella hér.
 

Neytendamál

ÚRSKURÐANEFNDIR
Ódýr og fljótleg lausn

 

Það getur verið ódýrt og fljótlegt fyrir neytendur að fara með mál fyrir úrskurðanefndir. Þetta ertMálskotsgjald er misjafnt er nefndum. Sé fallist á kröfur neytandans að hluta eða öllu leyti ber seljanda að greiða málskotsgjaldið.

Codexnova | Hlíðasmára 4, 2 hæð | 201 Kópavogur | (+354) 511 70 30 | erindi@codexnova.is